Katalónía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Catalunya
Catalonha
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Els Segadors
Höfuðborg Barselóna
Opinbert tungumál Katalónska, oksítanska og spænska
Stjórnarfar Dreifstýringu

Forseti
Varaforseti
Carles Puigdemont
Oriol Junqueras
Sjálfstæði 988
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
6. í Spáni. sæti
32.114 km²
ómarktækt
Mannfjöldi
 - Samtals (2016)
 - Þéttleiki byggðar
2. í Spáni. sæti
7.522.596
234/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2012
255.204 millj. dala
33,580 dalir
Gjaldmiðill Evra
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðarlén .cat
Landsnúmer +34 97-
(Barselóna: +34 93)
Héruð innan Katalóníu.
Gervihnattamynd af Katalóníu.

Katalónía (Katalónska: Catalunya, oksítanska: Catalonha) er sjálfstjórnarsvæði á Spáni. Íbúafjöldi er um 7,5 milljónir (2016). Höfuðborgin er Barselóna. Katalónía skiptist í 4 héruð: Barselóna-hérað, Girona-hérað, Lleida-hérað og Tarragona-hérað.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða] 
Spænsk sjálfstjórnarsvæði
Spænski fáninn
Andalúsía | Aragon | Astúría | Baleareyjar | Baskaland | Extremadúra | Galisía | Kanaríeyjar
Kantabría | Kastilía-La Mancha | Kastilía-León | Katalónía | La Rioja | Madríd | Múrsía | Navarra | Valensía
Ceuta | Melilla
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.