Java

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Staðsetning Jövu
Sjá Java (forritunarmál) fyrir umfjöllun um forritunarmálið.

Java (indónesíska, javaíska, og súndíska Jawa) er indónesísk eyja, um 126.700 km² að stærð. Höfuðborg Indónesíu, Djakarta, er á eyjunni. Java er fjölmennasta eyja heims.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.