Gagásíska
Útlit
Gagásíska er tyrkneskt tungumál talað í Moldóvu, Úkraínu, Rússlandi og Tyrklandi, auk þess að vera opinbera tungumál héraðsins Gagásíu.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Higgins, Andrew (4 október 2023). „'Our Language Is Dying'“. The New York Times (enska). ISSN 0362-4331. Sótt 4 október 2023.