Baskaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Baskaland
Flag of the Basque Country.svg Escudo del Pais Vasco.svg
Fáni Baskalands
Kjörorð ríkisins: -
Localización de la CA de Euskadi (NUTS ES1).png
Opinber tungumál Baskneska, Spænska
Höfuðborg Vitoria-Gasteiz
Konungur Filippus 6.
Forseti Iñigo Urkullu Rentería
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
14. í Spáni
7.234 km²
-
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Gora ta gora Euskadi
Landsnúmer 34
Basque country map.png

Baskaland (spænska: País Vasco; baskneska: Euskadi) er spænskt sjálfsstjórnarhérað á Norðvestur-Spáni. Hluti af Baskalandi liggur einnig í suðvesturhluta Frakklands, á frönsku Pays Basque. Hið franska Baskaland er við Biskajaflóann. Höfuðstaður þess er Vitoria. Aðrar stórar borgir eru Bilbo (Bilbao) og Donostia (San Sebastian).

Tengill[breyta | breyta frumkóða]


 
Spænsk sjálfstjórnarhéruð
Spænski fáninn
Andalúsía | Aragon | Astúría | Baleareyjar | Baskaland | Extremadúra | Galisía | Kanaríeyjar | Kantabría | Kastilía-La Mancha | Kastilía-León | Katalónía |
La Rioja | Madríd | Múrsía | Navarra | Valensía
Ceuta | Melilla | Plaza de soberanía
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.