Sindí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sindí
سنڌي
Málsvæði Pakistan, Indland
Heimshluti Suðaustur-Asía
Fjöldi málhafa 26 milljónir
Ætt Indóevrópskt

 Indóíranskt
  Indóarískt
   Sindímál
    Sindí

Skrifletur Arabískt letur
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Pakistan, Indland
Stýrt af Sindímálnefnd
Tungumálakóðar
ISO 639-1 sd
ISO 639-2 snd
ISO 639-3 snd/lss/sbn
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Sindí (سنڌي) er indóarískt mál talað af 53 milljónum í Pakistan í Sind-fylki, þar sem það hefur opinbera stöðu, og 5 milljónum á Norðaustur-Indlandi. Sindí er ritað með arabísku letri í Pakistan en devanagari stafrófi á Indlandi.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.