Berbísk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Berbísk tungumál (berbískt heiti: Tamaziɣt eða Tamazight) er tungumálaætt eða hópur náskyldra mállýska innfæddra í Norður-Afríku. Berbísk mál eru töluð í Marokkó og Alsír og af minni hópum í Líbýu, Túnis, Norður-Mali, Vestur- og Norður-Níger, Norður-Burkina Faso, Máritaníu og í Siwa-vin í Egyptalandi. Frá sjötta áratugnum hefur stór fjöldi berbískumælendur búið í Vestur-Evrópu.

Árið 2001 varð berbíska eitt þjóðarmála Alsírs þegar hún var skrifuð í nýja stjórnarskrá og árið 2011 varð hún eitt stjórnskrármála Marokkós.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.