Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í Alþingiskosningunum 30. nóvember 2024 náðu eftirfarandi þingmenn kjöri:
Reykjavíkurkjördæmi norður
Reykjavíkurkjördæmi suður
Suðvesturkjördæmi
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
1.
Kristrún Frostadóttir S
9.653,00
1.
Jóhann Páll Jóhannsson S
8.541,00
1.
Bjarni Benediktsson D
14.997,00
2.
Guðlaugur Þór Þórðarson D
6.459,00
2.
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir C
6.581,00
2.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir C
12.829,00
3.
Hanna Katrín Friðriksson C
6.043,00
3.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir D
6.553,00
3.
Alma Möller S
12.324,00
4.
Þórður Snær Júlíusson S [1]
4.826,50
4.
Inga Sæland F
5.022,00
4.
Bergþór Ólason M
7.689,00
5.
Ragnar Þór Ingólfsson F
4.400,00
5.
Ragna Sigurðardóttir S
4.270,50
5.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir D
7.498,50
6.
Sigríður Á. Andersen M
3.284,00
6.
Snorri Másson M
3.917,00
6.
Guðmundur Ingi Kristinsson F
7.014,00
7.
Diljá Mist Einarsdóttir D
3.229,50
7.
Jón Gnarr C
3.290,50
7.
Sigmar Guðmundsson C
6.414,50
8.
Dagur B. Eggertsson S
3.217,67
8.
Hildur Sverrisdóttir D
3.276,50
8.
Guðmundur Ari Sigurjónsson S
6.162,00
9.
Pawel Bartoszek C
3.021,50
9.
Kristján Þórður Snæbjarnarson S
2.847,00
9.
Bryndís Haraldsdóttir D
4.999,00
10.
Grímur Grímsson C
J6
10.
Kolbrún Baldursdóttir F
J4
10.
Eiríkur Björn Björgvinsson C
4.276,33
11.
Dagbjört Hákonardóttir S
J8
11.
Jón Pétur Zimsen D
J5
11.
Þórunn Sveinbjarnardóttir S
4.108,00
12.
Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir M
3.844,50
13.
Rósa Guðbjartsdóttir D
J7
14.
Jónína Björk Óskarsdóttir F
J9
Norðvesturkjördæmi
Norðausturkjördæmi
Suðurkjördæmi
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
1.
Ólafur Adolfsson D
3.249,00
1.
Logi Einarsson S
5.183,00
1.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir F
6.354,00
2.
Eyjólfur Ármannsson F
3.023,00
2.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson M
3.818,00
2.
Guðrún Hafsteinsdóttir D
6.233,00
3.
Arna Lára Jónsdóttir S
2.871,00
3.
Jens Garðar Helgason D
3.652,00
3.
Víðir Reynisson S
5.519,00
4.
Ingibjörg Davíðsdóttir M
2.669,00
4.
Sigurjón Þórðarson F
3.475,00
4.
Karl Gauti Hjaltason M
4.322,00
5.
Stefán Vagn Stefánsson B
2.406,00
5.
Ingibjörg Ólöf Isaksen B
3.445,00
5.
Halla Hrund Logadóttir B
3.806,00
6.
María Rut Kristinsdóttir C
2.286,00
6.
Eydís Ásbjörnsdóttir S
2.591,50
6.
Guðbrandur Einarsson C
3.571,00
7.
Lilja Rafney Magnúsdóttir F
J2
7.
Ingvar Þóroddsson C
2.296,00
7.
Sigurður Helgi Pálmason F
3.177,00
8.
Þorgrímur Sigmundsson M
1.909,00
8.
Vilhjálmur Árnason D
3.116,50
9.
Njáll Trausti Friðbertsson D
1.826,00
9.
Ása Berglind Hjálmarsdóttir S
2.759,50
10.
Þórarinn Ingi Pétursson B
J1
10.
Sigurður Ingi Jóhannsson B
J3
^a Dagur B. Eggertsson var í 2. sæti framboðslista Samfylkingarinnar en var strikaður út eða færður neðar á lista á 1.453 atkvæðisseðlum og féll því niður um eitt sæti.
Kjördæmasætum er úthlutað samkvæmt hæstu útkomutölum skv. D'Hondt-reglu . J1 til J9 eru jöfnunarsæti í þeirri röð sem þeim er úthlutað á framboð og kjördæmi. Heimild: Úthlutunarskýrsla Landkjörstjórnar
35 karlar náðu kjöri en 28 konur. Yngsti kjörni þingmaðurinn var Ingvar Þóroddsson en hann var 26 ára gamall. Elsti kjörni þingmaðurinn var Jónína Björk Óskarsdóttir en hún var 71 árs gömul.
Starfsaldursforseti nýkjörins þings var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir . 21 þingmenn voru nýliðar á móti 42 sem áður höfðu gegnt þingmennsku.
Mikil endurnýjun var á þingi í kosningunum en ríkisstjórnarflokkarnir misstu umtalsvert fylgi í kosningunum. Samfylkingin , Viðreisn , Flokkur Fólksins og Miðflokkurinn bættu við sig umtalsverðu fylgi en Vinstri Græn og Píratar þurrkuðust út af þingi í fyrsta skipti í sögu flokkanna.[ 1]
Nokkrir þingmenn sneru aftur á alþingi en það eru Karl Gauti Hjaltason , Sigríður Á. Andersen , Lilja Rafney Magnúsdóttir , Pawel Bartoszek og Sigurjón Þórðarson . Þá hafa nokkrir nýkjörnir þingmenn áður tekið sæti á þingi sem varaþingmenn.
Tveir fyrrverandi borgarstjórar Reykjavíkur náðu kjöri á þing þeir Jón Gnarr og Dagur B. Eggertsson í sitthvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þá náðu Eiríkur Björn Björgvinsson fyrrverandi bæjarstjóri Akureyrar og Rósa Guðbjartsdóttir fráfarandi bæjarstjóri Hafnarfjarðar bæði kjöri í Suðvesturkjördæmi.[ 2]
1.^ Í aðdraganda kosninga lýsti Þórður Snær Júlíusson því yfir að hann myndi ekki taka sæti á Alþingi vegna máls sem varðaði ósmekkleg gömul bloggskrif. Við það varð Dagur B. Eggertsson að 4. þingmanni kjördæmisins, Dagbjört Hákonardóttir að 8. þingmanni og Sigmundur Ernir Rúnarsson kom nýr inn á þing sem 11. þingmaður þess.
↑ RÚV, Fréttastofa (1. desember 2024). „Lokatölur fleyttu Sigurði Inga inn á þing - RÚV.is“ . RÚV . Sótt 1. desember 2024 .
↑ Hverjir eru nýju þingmennirnir Rúv, sótt 1. desember, 2024