„Seljaskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Seljaskóli''' er [[grunnskóli]] í [[Reykjavík]]. Skólinn er staðsettur að [[Kleifarsel]]i 28, 109 Reykjavík.
'''Seljaskóli''' er [[grunnskóli]] í [[Reykjavík]]. Skólinn er staðsettur að [[Kleifarsel]]i 69 109 Reykjavík.


==Skólinn==
==Skólinn==

Útgáfa síðunnar 11. maí 2018 kl. 11:06

Seljaskóli er grunnskóli í Reykjavík. Skólinn er staðsettur að Kleifarseli 69 109 Reykjavík.

Skólinn

Seljaskóli tók til starfa haustið 1979 og er starfsvið hans efri hluti Seljahverfis í Breiðholti. Seljaskóli er heildstæður einsetinn skóli og eru nemendur um 700 talsins. Við skólann starfa alls 87 manns og þar af 53 kennarar. Námsráðgjafi í fullu starfi og hjúkrunarfræðingur í hálfu starfi sinna nemendum í skólanum. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsi Seljaskóla en sundkennsla fer fram í sundlaug Ölduselsskóla. Skólinn vann Skrekk 2010.

Skólastjórn

Skólastjóri er Þórður Kristjánsson. Jóhanna Gestsdóttir og Guðrún Guðmundsdóttir gegna stöðu aðstoðarskólastjóra. Ásta Ásdís Sæmundsdóttir og Hendrik Jafetsson eru deildarstjórar skólans.

Tengt efni

Heimildir

  • „Seljaskóli“. Sótt 11. febrúar 2007.
  • „MENTOR ehf“. Sótt 11. febrúar 2007.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.