„Trínidad og Tóbagó“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.6.3) (robot Bæti við: als:Trinidad und Tobago
Manubot (spjall | framlög)
Lína 63: Lína 63:
[[ca:Trinitat i Tobago]]
[[ca:Trinitat i Tobago]]
[[ceb:Trinidad ug Tobago]]
[[ceb:Trinidad ug Tobago]]
[[ckb:ترینیداد و تۆباگۆ]]
[[crh:Trinidad ve Tobago]]
[[crh:Trinidad ve Tobago]]
[[cs:Trinidad a Tobago]]
[[cs:Trinidad a Tobago]]

Útgáfa síðunnar 22. mars 2011 kl. 17:57

Republic of Trinidad and Tobago
Fáni Trínidad og Tóbagó Skjaldarmerki Trínidad og Tóbagó
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Together we aspire, together we achieve
Þjóðsöngur:
Forged From The Love of Liberty
Staðsetning Trínidad og Tóbagó
Höfuðborg Port of Spain
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar lýðveldi

forseti
forsætisráðherra
George Maxwell Richards
Kamla Persad Bissessar
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
163. sæti
5.128 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2000)
 • Þéttleiki byggðar
151. sæti
1.262.366
215/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 17.966 millj. dala (115. sæti)
 • Á mann 13.958 dalir (50. sæti)
Gjaldmiðill trínidad og tóbagódalur
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .tt
Landsnúmer +1-868

Trínidad og Tóbagó eru eyríki í Karíbahafi, rétt undan norðurströnd Venesúela. Ríkið heitir eftir tveimur stærstu eyjunum, Trínidad og Tóbagó, en eyjaklasanum tilheyra um 21 minni eyjar. Eyjarnar eru sunnan við Grenada sem er hluti af Kulborðseyjum í Litlu-Antillaeyjaklasanum og eru stundum taldar með þeim. Landhelgi eyjanna mætir meðal annars landhelgi Gvæjana, Venesúela og Barbados. Trínidad er stærsta og fjölmennasta eyjan í eyjaklasanum.

Eyjarnar voru numdar af indíánum frá Suður-Ameríku fyrir að minnsta kosti sjö þúsund árum. Þær urðu spænsk nýlenda eftir heimsókn Kólumbusar 1498 og landnám Spánverja eftir 1530. Á 18. öld byggðust eyjarnar fólki alls staðar að frá Evrópu, Afríku og öðrum Karíbahafseyjum. Bretar hertóku eyjarnar í Napóleonsstríðunum 1797 og juku innflutning þræla. Þrælahald var afnumið 1838. Eftir efnahagsuppgang vegna olíuvinnslu á 6. áratugnum urðu eyjarnar hluti af Vestur-Indíasambandinu 1958 og fengu sjálfstæði 1962. Landið varð lýðveldi innan Breska samveldisins 1976.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG