Port of Spain

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Port of Spain

Port of Spain er höfuðborg Trínidad og Tóbagó við Paríaflóa á vesturströnd Trínidad. Íbúar eru um 50 þúsund en á höfuðborgarsvæðinu búa um 130 þúsund. Borgin hefur verið höfuðborg eyjarinnar frá 1757.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist