Arndís Anna K. Gunnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (f. 3. febrúar 1982) er íslenskur lögfræðingur og alþingismaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Arndís Anna var kosin á þing í alþingiskosningunum árið 2021.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alþingi - Æviágrip, „Arndís Anna K. Gunnarsdóttir“ (skoðað 8. október 2021)