Fara í innihald

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arndís Anna K. Gunnarsdóttir (ArnG)
NúverandiAlþingismaður
Alþingismaður
Núverandi
Tók við embætti
2021
KjördæmiReykjavík suður
Persónulegar upplýsingar
Fædd3. febrúar 1982
StjórnmálaflokkurPíratar

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (f. 3. febrúar 1982) er íslenskur lögfræðingur og alþingismaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Arndís Anna var kosin á þing í alþingiskosningunum árið 2021.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Alþingi - Æviágrip, „Arndís Anna K. Gunnarsdóttir“ (skoðað 8. október 2021)