Wikipedia:Grein mánaðarins/2018

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Greinar mánaðarins: 20052006200720082009201020112012201320142015201620172018

Í dag er miðvikudagur, 21. febrúar 2018; klukkan er 16:32 (GMT)

Hreinsa síðuminni
Janúar
FS Etoile.jpg

Skonnorta (úr ensku: schooner; stundum líka góletta úr frönsku: goélette) er seglskip með tveimur eða fleiri möstrum með gaffalseglum, þar sem fremsta mastrið (framsiglan eða fokkusiglan) er styttra en hin, og stagsegl. Flestar skonnortur eru með bugspjót og þríhyrnda gaffaltoppa. Fullbúin skonnorta er með þrjú til fjögur framsegl (fokku, innri- og ytriklýfi og stundum jagar). Þær voru fyrst notaðar af Hollendingum á 17. öld. Skonnortur geta verið mjög mismunandi að stærð. Stærsta skonnorta sem smíðuð hefur verið var Thomas W. Lawson, smíðuð 1902, sem var 120 metrar að lengd, með sjö möstur og 25 segl.

Afbrigði af skonnortum eru toppseglsskonnorta, sem er með tvö rásegl á fokkumastrinu (yfirtoppsegl og undirtoppsegl) og bramseglsskonnorta sem er með þrjú (bramsegl, yfirtoppsegl og undirtoppsegl).

Fyrri mánuðir: Katrín JakobsdóttirAlbert 1.Desi Bouterse


skoða - spjall - saga


Febrúar
Général Toussaint Louverture.jpg

François-Dominique Toussaint Louverture (20. maí 1743 – 7. apríl 1803), einnig kallaður Toussaint L’Ouverture eða Toussaint Bréda, var þekktasti leiðtogi haítísku byltingarinnar. Hernaðar- og stjórnmálakænska hans tryggði sigur svartra uppreisnarmanna í nóvember árið 1791. Hann barðist með Spánverjum gegn Frökkum; með Frökkum gegn Spánverjum og Bretum og loks fyrir nýlenduna Saint-Domingue gegn franska keisaradæminu. Hann hjálpaði síðan til við að umbreyta uppreisninni í allsherjar byltingu sem hafði árið 1800 breytt Saint-Domingue, arðsælustu þrælanýlendu síns tíma, í fyrsta frjálsa nýlendusamfélagið sem hafnaði stéttskiptingu á grundvelli kynþáttar.

Fyrri mánuðir: SkonnortaKatrín JakobsdóttirAlbert 1.


skoða - spjall - saga


Mars

Wikipedia:Grein mánaðarins/03, 2018
skoða - spjall - saga


Apríl

Wikipedia:Grein mánaðarins/04, 2018
skoða - spjall - saga


Maí

Wikipedia:Grein mánaðarins/05, 2018
skoða - spjall - saga


Júní

Wikipedia:Grein mánaðarins/06, 2018
skoða - spjall - saga


Júlí

Wikipedia:Grein mánaðarins/07, 2018
skoða - spjall - saga


Ágúst

Wikipedia:Grein mánaðarins/08, 2018
skoða - spjall - saga


September

Wikipedia:Grein mánaðarins/09, 2018
skoða - spjall - saga


Október

Wikipedia:Grein mánaðarins/10, 2018
skoða - spjall - saga


Nóvember

Wikipedia:Grein mánaðarins/11, 2018
skoða - spjall - saga


Desember

Wikipedia:Grein mánaðarins/12, 2018
skoða - spjall - saga


Greinar mánaðarins: 20052006200720082009201020112012201320142015201620172018

Í dag er miðvikudagur, 21. febrúar 2018; klukkan er 16:32 (GMT)

Hreinsa síðuminni