Wikipedia:Grein mánaðarins/2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Greinar mánaðarins: 2005200620072008200920102011201220132014201520162017201820192020
Janúar
Evita color.jpg

Eva Perón var argentínsk leikkona, söngkona og forsetafrú sem önnur kona Juans Perón forseta frá 1946 til dauðadags. Hún var gjarnan kölluð Evita. Hún var mjög ástsæl meðal margra Argentínubúa og átti stóran þátt í stjórnmálasigrum eiginmanns síns. Fræðimönnum ber saman um að hún hafi haft meiri áhrif á ríkisstjórn Argentínu en Juan á seinna kjörtímabili hans frá 1952 og verið í reynd valdamesti stjórnmálamaður Argentínu á þeim tíma.

Með eignarhaldi sínu í ýmsum dagblöðum og útvarpsstöðvum hvatti Eva til yfirgengilegrar foringjadýrkunar á Perón og á sjálfri sér. Hún skapaði sjálfri sér ímynd nokkurs konar þjóðardýrlings eða guðsmóður hinna fátæku og var vön að útbýtta gjöfum úr góðgerðarsjóði sínum klædd dýrustu spariklæðum sem fáanleg voru. Eva réttlætti þessi fínlegheit með því móti að hún hefði tekið skartgripi sína og fínu fötin frá hinum ríku og að með áframhaldandi starfi sínu ásamt forsetanum myndu fátæklingar landsins brátt eiga kost á sams konar lystisemdum. Fjölmiðlar sem gagnrýndu forsetahjónin voru gjarnan bannaðir eða þeim neitað um pappír.

Þann 6. júlí árið 1952 lést Eva úr krabbameininu, aðeins 33 ára gömul. Lík hennar var flutt til Evrópu árið 1955 og flutt á milli grafreita á Ítalíu uns því var loks skilað aftur til Argentínu á áttunda áratugnum. Árið 1976 gaf breska söngleikjaskáldið Andrew Lloyd Webber út söngleik byggðan á ævi Evu Perón undir titlinum Evita.

Fyrri mánuðir: FjallkonanYorkFriedrich Christian zu Schaumburg-Lippe


skoða - spjall - saga


Febrúar

Wikipedia:Grein mánaðarins/02, 2020
skoða - spjall - saga


Mars

Wikipedia:Grein mánaðarins/03, 2020
skoða - spjall - saga


Apríl

Wikipedia:Grein mánaðarins/04, 2020
skoða - spjall - saga


Maí

Wikipedia:Grein mánaðarins/05, 2020
skoða - spjall - saga


Júní

Wikipedia:Grein mánaðarins/06, 2020
skoða - spjall - saga


Júlí

Wikipedia:Grein mánaðarins/07, 2020
skoða - spjall - saga


Ágúst

Wikipedia:Grein mánaðarins/08, 2020
skoða - spjall - saga


September

Wikipedia:Grein mánaðarins/09, 2020
skoða - spjall - saga


Október

Wikipedia:Grein mánaðarins/10, 2020
skoða - spjall - saga


Nóvember

Wikipedia:Grein mánaðarins/11, 2020
skoða - spjall - saga


Desember

Wikipedia:Grein mánaðarins/12, 2020
skoða - spjall - saga


Greinar mánaðarins: 2005200620072008200920102011201220132014201520162017201820192020