Rithöfundur
Jump to navigation
Jump to search
Rithöfundur er sá eða sú sem fæst við ritstörf; skrifar, semur eða ritar sögur. Framúrskarandi rithöfundar hafa sumir hverjir í sinni tíð, þ.e. á tuttugustu öldinni og síðar, hlotið ýmiskonar verðlaun og viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Einna þekktust þeirra eru Nóbelsverðlaun í bókmenntum.
Nokkrir erlendir rithöfundar[breyta | breyta frumkóða]
- Winston Churchill
- Alexandre Dumas
- Anne Rice
- J. K. Rowling
- Alexander McCall Smith
- J. R. R. Tolkien
- Jules Verne
- Suzanne Collins
- Chimamanda Ngozi Adichie
- Stephen King
- Frank Herbert
- Terry Pratchett
- Knut Hamsun
- Alan Dean Foster
- Peter Freuchen
- Karel Čapek
Nokkrir íslenskir rithöfundar[breyta | breyta frumkóða]
- Kristín Marja Baldursdóttir
- Steinar Bragi
- Guðrún frá Lundi
- Gunnar Gunnarsson
- Hallgrímur Helgason
- Svava Jakobsdóttir
- Halldór Laxness
- Guðrún Eva Mínervudóttir
- Eiríkur Örn Norðdahl
- Auður Ólafsdóttir
- Bragi Ólafsson
- Magnús Scheving
- Davíð Stefánsson
- Snorri Sturluson
- Þórunn Valdimarsdóttir
- Þórbergur Þórðarson
- Þorgrímur Þráinsson