Georges Clemenceau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ljósmynd af Clemenceau.

Georges Benjamin Clemenceau (28. september 184124. nóvember 1929) var franskur stjórnmálamaður, læknir og blaðamaður. Hann var forsætisráðherra Frakklands 1906-1909 og 1917-1920. Hann beitt sér m.a. fyrir sýknun Alfreds Dreyfusar og var óbilgjarnastur leiðtoga Bandamanna í garð Þjóðverja við gerð Versalasamninganna. Hann var stundum kallaður Tígrisdýrið.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.