Wikipedia:Grein mánaðarins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Greinar mánaðarins: 20052006200720082009201020112012201320142015201620172018

Í dag er sunnudagur, 15. júlí 2018; klukkan er 22:53 (GMT)

Hreinsa síðuminni

Flýtileið:
WP:GM

Grein mánaðarins er stutt textabrot á forsíðunni sem er uppfærður í upphafi hvers mánaðar með útdrætti úr valdri grein, gjarnan með mynd.

Núverandi grein mánaðarins á forsíðunni er:

General von Lettow-Vorbeck.jpg

Paul Emil von Lettow-Vorbeck (20. mars 18709. mars 1964), kallaður „Afríkuljónið“, var hershöfðingi í her Þýskalands og foringi þýska heraflans á vígstöðvunum í þýsku Austur-Afríku í fyrri heimsstyrjöldinni. Í fjögur ár tókst honum að hafa hemil á mun stærri herafla um 300.000 breskra, belgískra og portúgalska hermanna með herliði sem var aldrei fjölmennara en um 14,000 menn (þar af 3.000 Þjóðverjar og 11.000 Afríkumenn). Lettow-Vorbeck var svo til ósigraður á vígvellinum og var eini þýski herforinginn sem tókst að ráðast inn á landsvæði breska heimsveldisins í fyrri heimsstyrjöldinni. Sagnfræðingurinn Edwin Palmer Hoyt hefur lýst afrekum hans á Afríkuvígstöðvunum sem „besta skæruhernaði allra tíma.“

Fyrri mánuðir: Deng XiaopingNzinga MbandiRúnir

Tilnefningar fyrir greinar mánaðarins[breyta frumkóða]

Formleg tilnefning greina til að birta úr á forsíðu Wikipediu fer fram á spjalli viðkomandi mánaðar; Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/MM, ÁÁÁÁ (þar sem MM er mánaðarnúmer og ÁÁÁÁ er árið). Þannig eru tilnefningar fyrir næsta mánuð á Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/08, 2018. Engin mörk hafa verið sett á hversu langt fram í tímann hægt er að tilnefna greinar. Eina sem þarf að gera er að hefja viðkomandi spjallsíðu.