Fara í innihald

Saint Paul

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Saint Paul, Minnesota)
Saint Paul.

Saint Paul (stytt sem St. Paul) er höfuðborg og næstfjölmennasta borg Minnesota. Íbúar voru um 303.800 árið 2023.[1] Borgin tengist stærstu borginni Minneapolis og liggur á austurbakka Mississippi-fljóts þar sem það mætir Minnesota-fljóti. Saman kallast þær tvíburaborgirnar; Minneapolis–Saint Paul, og hafa um 3,6 milljónir íbúa samtals. Borgin er nefnd eftir Páli postula.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts – Saint Paul, Minnesota“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.