Fara í innihald

Minneapolis–Saint Paul

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Minneapolis (að ofan) og Saint Paul (að neðan)

Minneapolis–Saint Paul er stórborgarsvæði borganna Minneapolis og Saint Paul í Minnesota. Saman eru borgirnar kallaðar tvíburaborgirnar. Íbúar voru rúmlega 4 milljónir árið 2018.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.