Fara í innihald

Minnesota-fljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnasvið fljótsins.

Minnesota-fljót (á dakóta-máli: Mnisóta Wakpá) er þverá Mississippi-fljóts. Vatnasvið fljótsins er 44,000 km2 og er það að mestu innan Minnesota en að litlu leyti í Suður-Dakóta og Iowa. Bryggjur eru á fljótinu sem eru notaðar til að flytja vörur niður Mississippi-fljót og til tvíburaborganna Minneapolis-Saint Paul.