Minnesota-fljót
Útlit
Minnesota-fljót (á dakóta-máli: Mnisóta Wakpá) er þverá Mississippi-fljóts. Vatnasvið fljótsins er 44,000 km2 og er það að mestu innan Minnesota en að litlu leyti í Suður-Dakóta og Iowa. Bryggjur eru á fljótinu sem eru notaðar til að flytja vörur niður Mississippi-fljót og til tvíburaborganna Minneapolis-Saint Paul.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Minnesota River“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. sept. 2019.