Fara í innihald

Ráðhús Reykjavíkur

Hnit: 64°08′45″N 21°56′32″V / 64.14583°N 21.94222°V / 64.14583; -21.94222
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

64°08′45″N 21°56′32″V / 64.14583°N 21.94222°V / 64.14583; -21.94222

Ráðhús Reykjavíkur séð frá Tjörninni

Ráðhús Reykjavíkur er bygging í miðborg Reykjavíkur við Tjörnina. Borgarstjórn Reykjavíkur fundar í húsinu. Ráðhúsið hýsir einnig skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur auk annarra æðstu embættismenn sveitarfélagsins. Húsið var hannað af Margréti Harðardóttur og Steve Christer hjá Stúdíó Granda. Það var fullbyggt árið 1992 og tekið í notkun árið 1994.