Calvin Coolidge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Calvin Coolidge

John Calvin Coolidge (4. júlí 18725. janúar 1933) var 30. forseti Bandaríkjanna frá 2. ágúst 1923 til 4. mars 1929 fyrir repúblikana. Hann var varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Warrens G. Harding og tók við af honum þegar hann lést í embætti. Hann vann síðan forsetakosningarnar 1924 auðveldlega. Meðal þekktustu embættisverka Coolidges var að veita frumbyggjum Bandaríkjanna fullan ríkisborgararétt.


Fyrirrennari:
Warren G. Harding
Forseti Bandaríkjanna
(1923 – 1929)
Eftirmaður:
Herbert Hoover
Fyrirrennari:
Thomas R. Marshall
Varaforseti Bandaríkjanna
(1921 – 1923)
Eftirmaður:
Charles G. Dawes


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.