Pennsylvanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pennsylvania)
Pennsylvania
Fáni Pennsylvaníu Skjaldarmerki Pennsylvaníu
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn:
Keystone State; Quaker State; Coal State; Oil State; State of Independence
Kjörorð: Virtue, Liberty and Independence
(Dyggð, frelsi og sjálfstæði)
Pannsylvanía merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Pannsylvanía merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Nafn íbúa Pennsylvanian
Höfuðborg Harrisburgh
Stærsta Borg Philadelphia
Stærsta stórborgarsvæði Delaware-dalur
Flatarmál 33. stærsta í BNA
 - Alls 119.283 km²
 - Breidd 455 km
 - Lengd 255 km
 - % vatn 2,7
 - Breiddargráða 39°43′ N til 42°16′ N
 - Lengdargráða 74°41′ V til 80°31′ V
Íbúafjöldi 6. fjölmennasta í BNA
 - Alls 13.000.000 (áætlað 2020)
 - Þéttleiki byggðar 105,80/km²
10. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Mount Davis
979 m
 - Meðalhæð 335 m
 - Lægsti punktur Delaware-fljót
0 m
Varð opinbert fylki 12. desember 1787 (2. fylkið)
Ríkisstjóri Josh Shapiro (D)
Vararíkisstjóri Austin Davis (D)
Öldungadeildarþingmenn Bob Casey, Jr. (D)
Pat Toomey (D)
Fulltrúadeildarþingmenn 9 demókratar, 9 repúblikanar
Tímabelti Eastern: UTC-5/-4
Styttingar PA, Penn. eða Penna., US-PA
Vefsíða pa.gov

Pennsylvanía er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Pennsylvanía liggur að New York í norðri, New Jersey í austri, Delaware og Maryland í suðri, Vestur-Virginíu í suðvestri og Ohio í vestri. Í norðvestri liggur Pennsylvanía að stöðuvatninu Lake Erie. Pennsylvanía er 119.283 ferkílómetrarflatarmáli.

Höfuðborg fylkisins heitir Harrisburg en Philadelphia er stærsta borg Pennsylvaníu. Pittsburgh er önnur stór borg í Pennsylvaníu. Íbúar fylkisins eru um 13 milljónir (2020). Fylkið heitir í höfuðið á William Penn og er svo að skilja heimildir sem hann sjálfur nefnt það eftir sér. Sótti hann við nafngiftina í latínu sylvan - skógar - og ía sem er algeng ending á landanöfnum.  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.