Dwight D. Eisenhower

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dwight D. Eisenhower

Dwight David Eisenhower (14. október 189028. mars 1969) var 34. forseti Bandaríkjanna frá 20. janúar 1953 til 20. janúar 1961 fyrir repúblikana. Í Síðari heimsstyrjöldinni var hann yfirmaður alls herafla Bandamanna í Evrópu og stjórnaði meðal annars innrásum í Frakkland og Þýskaland 1944 til 1945. Árið 1949 varð hann fyrsti yfirhershöfðingi herja NATO. Í forsetatíð hans lauk Kóreustríðinu 1953, auknu fé var veitt til þróunar kjarnavopna og kapphlaupið um geiminn hófst.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Harry S. Truman
Forseti Bandaríkjanna
(1953 – 1961)
Eftirmaður:
John F. Kennedy


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.