Franklin Pierce

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Franklin Pierce

Franklin Pierce (23. nóvember 18048. október 1869) var bandarískur stjórnmálamaður og 14. forseti Bandaríkjana, en hann þjónaði því embætti frá 1853 til 1857. Hann er eini bandaríski forsetinn sem kemur frá New Hampshire og var fyrsti forsetinn sem fæddist á 19. öld. Með útliti sínu og viðkunnalega persónuleika aflaði hann sér margra vina en hann varð fyrir áföllum í einkalífinu og tók þar af leiðandi ákvarðanir í embætti sem voru harðlega gagnrýndar. Vegna þessa hefur Pierce verið talinn einn af verstu forsetum Bandaríkjanna.


Fyrirrennari:
Millard Fillmore
Forseti Bandaríkjanna
(18531857)
Eftirmaður:
James Buchanan


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.