James Monroe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
James Monroe

James Monroe (28. apríl 17584. júlí 1831) var bandarískur stjórnmálamaður, lögfræðingur, diplómat og fimmti forseti Bandaríkjanna frá 1817 til 1825. Monroe-kenningin um utanríkisstefnu Bandaríkjanna og afskipti evrópskra nýenduvelda af henni er kennd við hann.


Fyrirrennari:
James Madison
Forseti Bandaríkjanna
(18171825)
Eftirmaður:
John Quincy Adams


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.