Grover Cleveland
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Stephen Grover Cleveland (18. mars 1837 – 24. júní 1908) var 22. og 24. forseti Bandaríkjanna. Hann þjónaði því embætti frá 1885 til 1889 og aftur frá 1893 – 1897. Hann er eini forseti Bandaríkjanna sem hefur gegnt embættinu í tvö aðskilin kjörtímabil.
Fyrirrennari: Chester A. Arthur |
|
Eftirmaður: Benjamin Harrison | |||
Fyrirrennari: Benjamin Harrison |
|
Eftirmaður: William McKinley |
