Hainan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hainanhérað

Hainan (海南) er stór eyja í Suður-Kínahafi og syðsta hérað Kína. Eyjan er jafnframt sérstakt efnahagssvæði og því eru nokkrar nýjar hafnir í byggingu. Hainan er einnig vinsæll ferðamannastaður meðal Kínverja og má þar nefna strandborgina Sanya sem dæmi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.