Ópíum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrá-ópíum

Ópíum er deyfi- eða kvalastillandi lyf unnið úr ópíumvalmúa eða draumsóley. Ópíum inniheldur morfín og kódín.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.