Hubei

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hubeihérað
Jangste þar sem það rennur framhjá Wuhan
Xiling gljúfur, eitt af Gljúfrunum þremur

Hubei er hérað í Kína. Jangtsefljót rennur í gegnum héraðið m.a. um hin frægu Þrjú gljúfur þar sem Þriggja gljúfra stíflan er staðsett. Höfuðborg héraðsins er Wuhan.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.