Tianjin
Jump to navigation
Jump to search
Tianjin (kínverska: 天津; rómönskun: Tiānjīn) er borghérað á austurströnd Norður-Kína. á austurströnd Bóhaíhafs í Norður-Kína. Borgin er ein af níu aðalborgum Kína með rúmlega 15,5 milljón íbúa. Hún er 14. stærsta borg heims og 29. stærsta þéttbýlissvæði heims. Hún er auk þess eitt af fjórum sveitarfélögum Kína sem heyrir beint undir miðstjórn landsins. Tianjin er fjórða stærsta borg landsins, á eftir Sjanghæ, Beijing og Guangzhou.