Fara í innihald

Paul Pogba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paul Pogba
Upplýsingar
Fullt nafn Paul Labile Pogba
Fæðingardagur 15. mars 1993 (1993-03-15) (31 árs)
Fæðingarstaður    Lagny-sur-Marne, Frakkland
Hæð 1,91 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Juventus
Númer 6
Yngriflokkaferill
1996–2006
2006–2007
2007-2009
2009-2011
Roissy-en-Brie
Torcy
Le Havre
Manchester United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2012 Manchester United 3 (0)
2012-2016 Juventus 124 (28)
2016-2022 Manchester United 116 (26)
2022- Juventus ()
Landsliðsferill
2008-2009
2010
2010-2011
2011-2012
2012-2013
2013-
U-16
Frakkland U-17
Frakkland U-18
Frakkland U-19
Frakkland U-20
Frakkland
17 (1)
10 (2)
6 (1)
12 (4)
13 (3)
75 (10)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Pogba fagnar heimsmeistaratitlinum árið 2018 með móður sinni og bróður.

Paul Labile Pogba (fæddur 15. mars 1993) er franskur atvinnumaður í knattspyrnu sem spilar fyrir ítalska félagið Juventus og landslið Frakklands. Hann er spilar ýmsar stöður á miðjunni og getur fært sig í vörn og sókn á miðjunni.

Pogba þótti efnilegur unglingur og hélt til Manchester United árið 2011 en fékk lítil tækifæri. Hann fór til Juventus og vann 4 titla með félaginu í röð.

Árið 2016 sneri hann aftur til United fyrir metfé ( 89.3 milljón £). Pogba átti erfitt samband við Jose Mourinho árið 2018 sem setti hann á bekkinn eða úr hópnum á tímabili. Eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu batnaði frammistaðan allmikið og hann skoraði 9 mörk og átti 5 stoðsendingar í fyrstu 10 leikjum hans sem stjóra.

Foreldrar Pogba eru frá Gíneu og á hann 2 eldri bræður sem spila fyrir landslið Gíneu. Hann er múslimi.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]