Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSocceroos
ÍþróttasambandFootball Federation Australia Knattspyrnusamband Ástralíu
ÁlfusambandAFC (Knattspyrnusamband Asíu)
ÞjálfariGraham Arnold
AðstoðarþjálfariRené Meulensteen
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
42 (9.apríl 2020)
14 (september 2009)
75 (nóvember 1965)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-3 gegn Nýja-Sjálandi (Dunedin, Nýja-Sjálandi, 17.júní, 1922)
Stærsti sigur
31-0 gegn Samóaeyjum (Coffs Harbour, Ástralíu, 11 Apríl 2001)
Mesta tap
0-8 gegn Suður-Afríka (Adelaide Ástralíu 17.september 1955)
Heimsmeistaramót
Keppnir5 (fyrst árið 1974)
Besti árangur16.Liða Úrslit (2006)
Asíubikarinn
Keppnir2007 (fyrst árið 2007)
Besti árangurMeistarar (2015)

Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Ástralíu í knattspyrnu og er stjórnað af Ástralska knattspyrnusambandinu. Þekktasti leikmaður þeirra í gegnum tíðina er seinnilega Harry Kewell.