André Schürrle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
André Schürrle með Chelsea.

André Schürrle (f. 6. nóvember 1990) er þýskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði síðast fyrir þýska liðið Borussia Dortmund.

Hann átti þátt í því að vinna HM 2014 með þýska landsliðinu.

Hann spilað einnig með 1. FSV Mainz 05, Bayer 04 Leverkusen, VfL Wolfsburg, Fulham FC og Chelsea F.C.

Schürrle lagði skóna á hilluna 2020, aðeins 29 ára gamall.