André Schürrle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
André Schürrle með Chelsea.

André Schürrle (f. 6. nóvember 1990) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir þýska liðið Borussia Dortmund og þýska landsliðið. Hann hefur áður spilað með Mainz 05, Bayern Leverkusen, Vfl Wolfsburg og Chelsea F.C.