Fernando Torres

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fernando Torres
Fernando Torres í leik með Chelsea
Upplýsingar
Fullt nafn Fernando José Torres Sanz
Fæðingardagur 20. mars 1984 (1984-03-20) (39 ára)
Fæðingarstaður    Fuenlabrada, Spánn Fáni Spánar
Hæð 1.86 m.
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
1995-2001 Atlético Madrid
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2001-2007 Atlético Madrid 214 (82)
2007-2011 Liverpool F.C. 102 (65)
2011-2015 Chelsea F.C. 110 (20)
2015-2016 A.C. Milan 10 (1)
2015-2016 Atlético Madrid (á láni) 49 (14)
2016-2018 Atlético Madrid 58 (13)
2018-2019 Sagan Tosu 35 (5)
Landsliðsferill2
2000
2001
2001
2002
2002
2002-2003
2003-2014
Spánn U15
Spánn U16
Spánn U17
Spánn U18
Spánn U19
Spánn U21
Spánn
1 (0)
9 (11)
4 (1)
1 (1)
5 (6)
10 (3)
110 (38)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23. ágúst 2019.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
23. ágúst 2019.

Fernando Torres (f. 20. mars 1984 i Madrid) er spænskur fyrrum fótboltamaður. Torres spilaði sem framherji.

Torres hóf feril sinn sem markmaður hjá unglingaliði Atlético Madrid en eftir að hafa brotið tönn ákvað hann að gerast framherji. Hann varð undir eins mikil stjarna fyrir unglingalið Madrid og skoraði mikinn fjölda marka.

Torres hóf atvinnumannaferil sinn hjá Atletico Madrid en fór þaðan árið 2007 og skrifaði undir samning hjá enska liðinu Liverpool FC. Torres var hjá Liverpool í fjögur ár áður en hann gekk til liðs við Chelsea FC. Eftir veru hjá Chelsea fór hann til AC Milan og síðar Atlético Madrid.

Hann skoraði minna hjá Chelsea en lagði upp mikið af mörkum í staðinn.

Torres lauk ferlinum í Japan árið 2019.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.