David Villa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Villa.

David Villa (fæddur 3. desember 1981) er framherji í knattspyrnu. Hann leikur nú með Barcelona en hafði áður spilað með Rayo vollecano og Valencia. David spilar einnig sem aðalframherji landsliðs Spánar. Hann varð markaskorari á Evrópumótinu 2008 en um leið fékk hann verðlaunin silfurskóna.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.