Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafn | Nati (Landsliðið), Rossocrociati (Rauðu krossarnir) | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Vladimir Petković | ||
Fyrirliði | Stephan Lichtsteiner | ||
Leikvangur | Breytilegt | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 12 (29. júní 2023) 3 ((ágúst 1993)) 83 ((desember 1998)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-1 gegn Frakkland, París, Frakklandi 12. febrúar 1905 | |||
Stærsti sigur | |||
9-0 gegn Litháen , París Frakklandi 25. maí, 1924 | |||
Mesta tap | |||
0-9 gegn England 20.maí 1909 | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 11 (fyrst árið 1934) | ||
Besti árangur | 8. liða úrslit (1934, 1938, 1954) |
Svissneska karlandsliðið í knattspyrnu (þýska: Schweizer Fußballnationalmannschaft, franska: Équipe de Suisse de fótbolta, ítalska: Nazionale di calcio della Svizzera, Rómanska: Squadra naziunala da ballape da la Svizra) er fulltrúi Sviss í alþjóðlegri knattspyrnu. Landsliðinu er stjórnað af svissneska knattspyrnusambandinu.
Besti árangur Sviss á FIFA heimsmeistarakeppninni eru þrjú fjórðungsúrslit, 1934, 1938 og 1954. Landið var gestgjafi árið 1954, þar sem liðið lék við Austurríki í fjórðungsúrslitaleiknum og tapaði 7–5, sem enn í dag er mesti markaleikur í sögu heimsmeistarakeppninnar. Sviss og Austurríki voru gestgjafar EM 2008 þar sem Svisslendingar lentu í þriðja sæti í riðlinum, en náðu ekki að komast áfram úr riðlakeppninni.
Í heildina var besti árangur Sviss á alþjóðlegu móti í knattspyrnu, silfurverðlaunin sem það vann árið 1924, eftir að hafa tapað fyrir Úrúgvæ 3-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum 1924.
Frægir leikmenn spila með liðinu um þessar mundir eru Xherdan Shaqiri, Granit Xhaka, og Stephan Lichtsteiner, í Þjóðadeildinni tókst þeim að ná 4. sæti 2019.
Árangur í keppnum
[breyta | breyta frumkóða]EM í knattspyrnu
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
EM1996 | England | Riðlakeppni |
EM 2000 | Belgía & Holland | Tóku ekki þátt |
EM 2004 | Portúgal | Riðlakeppni |
EM 2008 | Austurríki & Sviss | Riðlakeppni |
EM 2012 | Pólland & Úkraína | Tóku ekki þátt |
EM 2016 | Frakkland | 16.liða úrslit |
EM 2021 | Evrópa | 8.liða úrslit |
EM 2024 | Þýskaland | 8.liða úrslit |
HM Árangur
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
HM 1934 | Ítalía | 8 liða úrslit |
HM 1938 | Frakkland | 8 liða úrslit |
HM 1950 | Brasilía | Riðlakeppni |
HM 1954 | Sviss | 8 liða úrslit |
HM 1958 | Svíþjóð | Tóku ekki þátt |
HM 1962 | Síle | Riðlakeppni |
HM 1966 | England | Riðlakeppni |
HM 1970 | Mexíkó | Tóku ekki þátt |
HM 1974 | Þýskaland | Tóku ekki þátt |
HM 1978 | Argentína | Tóku ekki þátt |
HM 1982 | Spánn | Tóku ekki þátt |
HM 1986 | Mexíkó | Tóku ekki þátt |
HM 1990 | Ítalía | Tóku ekki þátt |
HM 1994 | Bandaríkin | 16 liða úrslit |
HM 1998 | Frakkland | Tóku ekki þátt |
HM 2002 | Suður-Kórea & Japan | Tóku ekki þátt |
HM 2006 | Þýskaland | 16 liða úrslit |
HM 2010 | Suður-Afríka | Riðlakeppni |
HM 2014 | Brasilía | 16 liða úrslit |
HM 2018 | Rússland | 16 liða úrslit |
HM 2022 | Katar | 16 liða úrslit |