Nani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Nani
Nani.JPG
Upplýsingar
Fullt nafn Luís Carlos Almeida da Cunha
Fæðingardagur 17. nóvember 1986 (1986-11-17) (31 árs)
Fæðingarstaður    Praia, Grænhöfðaeyjum
Hæð 1,75 m
Leikstaða Kantmaður
Núverandi lið
Núverandi lið  Sporting CP á láni frá Manchester United
Númer 17
Yngriflokkaferill
2000–2003
2003–2005
Real de Massamá
Sporting CP
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2005–2007
2007–
2014-
Sporting CP
Manchester United
Sporting CP (á láni)
58 (9)
34 (4)
6 (2)   
Landsliðsferill2
2006–
2006–
Portúgal U-21
Portúgal
10 (1)
19 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 00:25, 21 January 2009 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
12:41, 14 September 2008 (UTC).

Luís Carlos Almeida da Cunha (fæddur 17. nóvember 1986), oftast kallaður Nani, er portúgalskur knattspyrnumaður. Hann leikur með Sporting CP á láni frá Manchester United á Englandi. Hann kom til Manchester árið 2007 frá Sporting CP í Lissabon.


Ævi[breyta | breyta frumkóða]

Nani fæddist í Praia á Grænhöfðaeyjum. Hann fluttist svo til Amadora á meginlandi Portúgals og varð vinur Manuel Fernandes sem er leikmaður Valencia CF á Spáni en er í láni hjá Everton á Englandi.

Sporting CP[breyta | breyta frumkóða]

Nani Spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sporting CP á tímabilinu 2005-2006. Hann spilaði svo 29 leiki á tímabilinu og skoraði fjögur mörk. Tímabilið 2006-2007 spilaði hann svo aftur 29 leiki en skoraði 5 mörk að þessu sinni.

Manchester United[breyta | breyta frumkóða]

Manchester United tilkynntu kaup sín á Nani í maí 2007 og var kaupverðið talið vera um 14-17 milljónir punda. Hann fékk þann stimpil að vera hinn nýi Ronaldo, skiljanlega þar sem hann kom frá sama félagi og er með mjög svipaðan leikstíl.


Manchester United F.C. - Núverandi lið

1 van der Sar | 2 Neville | 3 Evra | 4 Hargreaves | 5 Ferdinand | 6 Brown | 7 Ronaldo | 8 Anderson | 9 Berbatov | 10 Rooney | 11 Giggs | 12 Foster | 13 Park | 15 Vidić | 16 Carrick | 17 Nani | 18 Scholes | 19 Welbeck | 20 Fábio | 21 Rafael | 22 O'Shea | 23 Evans | 24 Fletcher | 25 Simpson | 26 Manucho | 28 Gibson | 29 Kuszczak | 30 Martin | 31 Campbell | 32 Tévez | 34 Possebon | 36 Gray | 37 Cathcart | 40 Amos | 45 Brandy |  Heaton | Stjóri: Ferguson

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.