Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnEthniki (Landsliðið) Galanolefki (Þeir Blá-Hvítu) Piratiko (Sjóræningjaskipið)
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Grikklands(Ελληνική Ποδοσφαιρική Ομοσπονδία – Gríska)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariGus Poyet
FyrirliðiAnastasios Bakasetas
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
50 (20. júlí 2023)
8 ((október 2011))
66 ((september 1998))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-4 gegn Ítalíu (Aþenu, Grikklandi, 7.apríl, 1929)
Stærsti sigur
8-0 gegn Sýrlandi (Aþenu, Grikklandi; 25.nóvember 1949)
Mesta tap
11-1 gegn Ungverjalandi (Búdapest Ungverjalandi 25.mars 1938)
Heimsmeistaramót
Keppnir3 (fyrst árið 1994)
Besti árangur15.liðar Úrslit (2014)
Evrópukeppni
Keppnir4 (fyrst árið 1998)
Besti árangurMeistarar (2004)

Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Grikklands í knattspyrnu og er stjórnað af Gríska knattspyrnusambandinu. á EM 2004 tókst þeim þvert á flestar spár að verða evrópumeistarar með öguðum varnarleik undir styrkri stjórn þjóðverjarns Otto Rehhagel