Fara í innihald

Mesut Özil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mesut Özil (2018)

Mesut Özil (fæddur 15. október 1988 í Gelsenkirchen) er þýskur fyrrum knattspyrnumaður af tyrkneskum uppruna. Hann var sóknarsinnaður miðjumaður en gat líka spilað á vængnum.

Özil spilaði með nokkrum öðrum félögum á ferlinum, þar á meðal Real Madrid, Werder Bremen, Schalke 04 og Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi OG Arsenal . Hann lauk ferlinum í Tyrklandi með Fenerbahçe og İstanbul Başakşehir.

Hann spilaði með Þýska landsliðinu og lék alls 92 leiki og skoraði 23 mörk og lagði sitt af mörkum með 40 stoðsendingum. Hann hlaut einnig verðlaunin fyrir „þýska leikmann ársins“ alls 5 sinnum.

Á HM 2010 í Suður-Afríku sló hann í gegn og skoraði sitt fyrsta mark á HM gegn Gana.

DFB-Pokal

La Liga

Copa del Rey

Supercopa de España

Enski bikarinn

Þýska landsliðið

Leikir og mörk fyrir félag, tímabil og keppni
Félag Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Samtals
Deild Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk
Schalke 04 2006–07 Bundesliga 19 0 1 0 2 0 1 0 23 0
2007–08 Bundesliga 11 0 1 1 0 0 4 0 16 1
Samtals 30 0 2 1 2 0 5 0 39 1
Werder Bremen 2007–08 Bundesliga 12 1 0 0 0 0 2 0 14 1
2008–09 Bundesliga 28 3 5 2 14 0 47 5
2009–10 Bundesliga 31 9 5 0 10 2 46 11
2010–11 Bundesliga 0 0 1 0 0 0 1 0
Samtals 71 13 11 2 0 0 26 2 108 17
Real Madrid 2010–11 La Liga 36 6 6 3 11 1 53 10
2011–12 La Liga 35 4 5 0 10 2 2 1 52 7
2012–13 La Liga 32 9 8 0 10 1 2 0 52 10
2013–14 La Liga 2 0 0 0 0 0 2 0
Samtals 105 19 19 3 31 4 4 1 159 27
Arsenal 2013–14 Premier League 26 5 5 1 1 0 8 1 40 7
2014–15 Premier League 22 4 5 1 0 0 5 0 0 0 32 5
2015–16 Premier League 35 6 1 0 0 0 8 2 1 0 45 8
2016–17 Premier League 33 8 3 0 0 0 8 4 44 12
2017–18 Premier League 26 4 0 0 2 0 7 1 35 5
2018–19 Premier League 24 5 1 0 0 0 10 1 35 6
2019–20 Premier League 18 1 1 0 2 0 2 0 23 1
2020–21 Premier League 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Samtals 184 33 16 2 5 0 48 9 1 0 254 44
Fenerbahçe 2020–21 Süper Lig 0 0 0 0 0 0
Samtals á ferli 390 65 48 8 7 0 110 15 5 1 560 89