Xherdan Shaqiri
Jump to navigation
Jump to search
Xherdan Shaqiri | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Xherdan Shaqiri | |
Fæðingardagur | 10. október 1991 | |
Fæðingarstaður | Gjilan, Júgóslavía | |
Hæð | 1,69m | |
Leikstaða | Vængmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Chicago Fire | |
Númer | 23 | |
Yngriflokkaferill | ||
1999-2009 | SV Augst, FC Basel | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2007-2009 2009-2012 2012-2015 2015 2015-2018 2018-2021 2021-2022 2022- |
F.C. Basel II F.C. Basel Bayern München Inter Milan Stoke City Liverpool FC Olympique Lyonnais Chicago Fire |
19 (8) 92 (18) 52 (11) 15 (1) 84 (15) 45 (7) 11 (2) 0 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2007-2008 2008-2009 2009 2009-2011 2010- |
Sviss U17 Sviss U18 Sviss U19 Sviss U21 Sviss |
10 (0) 5 (0) 5 (3) 7 (1) 94 (25) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |

Shaqiri í leik með Bayern München árið 2012.
Xherdan Shaqiri (fæddur 10. október 1991 í Gjilan í fyrrum Júgóslavíu er svissneskur knattspyrnumaður af albönskum og kósovóskum ættum sem spilar fyrir Chicago Fire og svissneska landsliðið.
Shaqiri hefur einnig spilað fyrir Bayern München, Lyon, Stoke City og Liverpool FC
Hann spilaði stórt hlutverk í liðinu þegar því tókst að ná 4. sæti í Þjóðadeildinni. Hann er þekktur fyrir kraftmikinn leik og föst skot.