Fara í innihald

Toni Kroos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Toni Kroos
Upplýsingar
Fullt nafn Toni Kroos
Fæðingardagur 4. janúar 1990 (1990-01-04) (34 ára)
Fæðingarstaður    Greifswald, Austur-Þýskaland
Hæð 1,83 m
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
1997-2002
2002-2006
2006-2007
Greifswalder SC
Hansa Rostock
Bayern München
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007–2014 Bayern München 130 (13)
2009-2010 Bayer Leverkusen(Lán) 43 (10)
2014-2024 Real Madrid 492 (49)
Landsliðsferill
2010-2024 Þýskaland 113 (17)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Toni Kroos (fæddur 4. janúar 1990 í Greifswald sem þá var hluti af Austur-Þýskalandi) er þýskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði lengst af fyrir spænska stórveldið Real Madrid og þýska landsliðinu. Hann var gríðarlega sigursæll leikmaður og vann meðal annars HM með landsliði og Meistaradeild Evrópu með Bayern München og Real Madrid.

Árið 2024, eftir EM 2024, lagði Kroos skóna á hilluna.

Bayern München

[breyta | breyta frumkóða]

Real Madrid

[breyta | breyta frumkóða]

Þýskaland