Fara í innihald

Mario Götze

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mario Göze
Mario Götze 2011
Upplýsingar
Fullt nafn Mario Götze
Fæðingardagur 3. júní 1992 (1992-06-03) (32 ára)
Fæðingarstaður    Memmingen, Þýskaland
Hæð 1,76 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Eintracht Frankfurt
Númer 27
Yngriflokkaferill
2001-2009
Borussia Dortmund
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2009–2013 Borussia Dortmund 83 (22)
2013-2016 Bayern München 73 (22)
2016-2020 Borussia Dortmund 75 (13)
2020-2022 PSV Eindhoven 23 (5)
2022- Eintracht Frankfurt 72 (8)
Landsliðsferill
2010- Þýskaland 63 (17)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Mario Götze (fæddur 3. júní 1992 í Memmingen í Bæjaralandi er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Eintracht Frankfurt og þýska landsliðið. Hann er sigursæll leikmaður, og hefur meðal annars unnið HM með landsliðinu þar sem hann skoraði sigurmarkið í úrslitum 2014. .

Borussia Dortmund

[breyta | breyta frumkóða]
  • Þýska úrvalsdeildin: 2010/2011, 2011/2012,
  • Þýska bikarkeppnin: 2011/2012, 2016/2017, 2013/2014
  • Þýski deildarbikarinn: 2019

Bayern München

[breyta | breyta frumkóða]
  • HM félagsliða: 2013

Þýskaland