Distrito Federal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lega Brasilíu.
Fáni héraðsins.

Brasilía eða Distrito Federal er hérað í mið-Brasilíu. Héraðshöfuðborgin er Brasilía. Héraðið er smæst þeirra 27 sem eru í landinu og aðsetur ríkisstjórnarinnar. Íbúar eru rúmlega 3 milljónir (2019).


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.