Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Hondúras
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariDiego Vásquez
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
78 (26. október 2023)
20 (sept. 2001)
101 (des. 2015)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-9 gegn Gvatemala, 14.sept., 1921.
Stærsti sigur
10-0 gegn Níkaragva, 13. mars 1946.
Mesta tap
0-9 gegn Gvatemala, 14.sept., 1921.

Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Hondúras í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur í þrígang komist í úrslitakeppni HM: árin 1982, 2010 og 2014.

Árið 1969 mögnuðust upp átök eftir leik Hondúras og El Salvador og út braust stríð, Fótboltastríðið.