Marouane Fellaini
Útlit
Marouane Fellaini (fæddur 22. nóvember 1987) er belgískur knattspyrnumaður sem leikur í stöðu miðjumaður hjá kínverska liðinu Shandong Luneng Taishan og belgíska landsliðinu. Hann byrjaði atvinnuferill sinn hjá belgíska félaginu Standard Liege og hefur spilað einnig með Everton og Manchester United.
Fellaini er af marokkóskum uppruna.
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.