Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafn"Persnesku Stjörnurnar (ستارگان پارسی)"
Íþróttasamband(FFIRI)Knattspyrnusamband Írans
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariDragan Skočić
FyrirliðiMasoud Shojaei
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
33 (9. apríl 2020)
15 (ágúst 2005)
77 (desember 1959)
Heimabúningur
Fyrsti landsleikur
0-0 gegn Afganistan, Kabúl Afganistan 25. ágúst, 1941)
Stærsti sigur
19–0 gegn Gvam ( (Tabriz,Íran; 24.nóvember 2000)
Mesta tap
6–1 gegn Tyrklandi (Istanbúl Tyrklandi 18.maí 1950)
Heimsmeistaramót
Keppnir5 (fyrst árið 1978)
Besti árangur1.umferð
Asíubikarinn
Keppnir14 (fyrst árið 1968)
Besti árangurMeistarar (1968,1972,1976)


Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Írans í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á sex heimsmeistaramótum, þeir hafa þrisvarsinnum orðið asíumeistarar(þ.e árin 1968,1972 og 1976), þeir náðu einusinni í undanúrslit á ólympíuleikunum 1976 í Montreal í Kanada.