Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSuper Eagles(Ofur-Ernirnir)
ÍþróttasambandNígeríska kanttspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariGernot Rohr
AðstoðarþjálfariJoseph Yobo
FyrirliðiAhmed Musa
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
30 (31. mars 2022)
5 (apríl 1994)
82 (nóvember 1999)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-0 gegn Sierra Leone( 13.október, 1956)
Stærsti sigur
10-1 gegn Benín (28.nóvember 1995)
Mesta tap
7-1 gegn Gana (1.júní 1955)
Heimsmeistaramót
Keppnir6 (fyrst árið 1994)
Besti árangur16. liða Úrslit (1994)
Afríkubikarinn
Keppnir18 (fyrst árið 1963)
Besti árangurMeistarar (1980,1994,2013)

Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Nígeríu í knattspyrnu. Liðinu er stjórnað af Nígeríska knattspyrnusambandinu, það lék sinn fyrsta leik sinn árið 1949.

Liðið hefur tekið fimm sinnum þátt í heimsmeistarakeppninni á árunum 1994 til 2014. Að auki hefur það unnið Afríska fótboltabikarinn þrisvar og unnið Ólympíuleikana árið 1996.


Leikmannahópur (23.Mars 2020)[breyta | breyta frumkóða]

Argentína gegn Nigeríu í vináttuleik í nóvember árið 2017

Markverðir[breyta | breyta frumkóða]

Varnarmenn[breyta | breyta frumkóða]

 • Kenneth Omeruo (Leganés)
 • William Troost-Ekong (Udinese)
 • Leon Balogun (Wigan Athletic)
 • Chidozie Awaziem (Leganés)
 • Ola Aina (Torino)
 • Jamilu Collins (Paderborn 07)
 • Semi Ajayi (WBA)
 • Kingsley Ehizibue (Köln)

Miðjumenn[breyta | breyta frumkóða]

Sóknarmenn[breyta | breyta frumkóða]

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Eftir að hafa spilað við aðrar nýlendur í óopinberum leikjum síðan á fjórða áratugnum, lék Nígería sinn fyrsta opinbera leik sinn í október árið 1949, þá var það enn bresk nýlenda. Liðið spilaði upphitunarleiki á Englandi gegn ýmsum áhugamannaliðum. Nígeríumönnum tókst að vinna Ólympíuleikana árið 1996 í Atlanta í Bandaríkjunum, þar sem þeir slóu út Mexíkó, Brasilíu og Argentínu á leiðinni.

Treyjur og merki[breyta | breyta frumkóða]

Nígeríumenn hafa í gegnum tíðina spilað í grænum treyjum með hvítum númerum á bakinu, úti búningarnir eru yfirleitt hvítir, í samræmi við nígerísku fánalitina. í gegnum tíðina hafa búningarnir verið mjög fjölbreyttir í ólíkum grænum tónum og ólíkir í formi. Þeir spila núna í Nike búningum.

Árangur á stórmótum[breyta | breyta frumkóða]

Nígeríumenn hafa ekki komist eins langt á HM , en þeir hafa aftur á móti þrisvar sinnum unnið Afríkubikarinn þar af árið 1980 á heimavelli.

Afríkubikarinn[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
Afríkubikarinn 1976 Fáni Eþíópíu Eþíópía Brons
Afríkubikarinn 1978 Fáni Gana Brons
Afríkubikarinn1980 Fáni Nígería Gull
Afríkubikarinn 1982 Fáni Líbía Tóku ekki þátt
Afríkubikarinn 1984 Snið:Country data Fílabeinsstöndin Silfur
Afríkubikarinn 1988 Fáni Marokkó Silfur
Afríkubikarinn 1990 Fáni Alsír Silfur
Afríkubikarinn 1992 Fáni Senegal Brons
Afríkubirkarinn 1994 Fáni Túnis Gull
Afríkubikarinn 2000 Snið:Country data Nígeria Silfur
Afríkubikarinn 2002 Fáni Malí Brons
Afríkubikarinn 2004 Fáni Túnis Brons
Afríkubikarinn 2006 Fáni Egyptaland Brons
Afríkubikarinn 2008 Fáni Gana 8. liða úrslit
Afríkubikarinn 2010 Fáni Angóla Brons
Afríkubikarinn 2013 Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka Gull
Afríkubikarinn 2019 Fáni Egyptaland Brons

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1994 Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin 16.Liða Úrslit
HM 1998 Fáni Frakklands Frakkland 16.liða úrslit
HM 2002 Fáni Suður-Kórea & Fáni Japans Japan Riðlakeppni
HM 2006 Fáni Þýskalands Þýskaland Tóku ekki þátt
HM 2010 Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka Riðlakeppni
HM 2014 Fáni Braselíu Brasilía 16. liða úrslit
HM 2018 Fáni Rússlands Rússland Riðlakeppni
HM 2022 Fáni Katar Katar Tóku ekki þátt

Flestir leikir[breyta | breyta frumkóða]

Vincent Enyeama er leikjahæsti leikmaður í sögu Nígeríska landsliðsins ásamt Joseph Yobo
 1. Vincent Enyeama: 101 (2002-2015)
 2. Joseph Yobo: 101 (2001-2014)
 3. Ahmed Musa: 91 (2010-núna)
 4. John Obi Mikel: 89 (2006-2019)
 5. Nwankwo Kanu: 87 (1994-2011)

Flest mörk[breyta | breyta frumkóða]

 1. Rashidi Yekini: 37 (1983-1998)
 2. Segun Odegbami: 22(1976-1981)
 3. Yakubu: 21 (2000-2012)
 4. Bachirou Salou: 19 (2007-2014)
 5. Obafemi Martins:18 (2004-2015)

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Nígerískir stuðningsmenn eru þekktir fyrir að vera líflegir, hér eru þeir að hvetja sína menn áfram á HM 2018 Í Rússlandi

.

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]