Recife
Útlit

Recife er borg í Brasilíu, er höfuðstaður héraðsins Pernambuco með um 3,7 milljón íbúar (2022). Hún var stofnuð þann 12. mars 1537. Hollendingar réðu yfir borginni hluta 17. aldar og kölluðu Mauritsstad.
Svipmyndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Antonio Vaz-eyja.
-
Praça do Marco Zero.
-
Avenida Boa Viagem.
-
Basílica do Carmo.