Fara í innihald

Recife

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Recife

Recife er borg í Brasilíu, er höfuðstaður héraðsins Pernambuco. Hún var stofnuð þann 12 mars 1537. Tæplega 1.561.659 manns (2009) búa í Recife.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.