Fara í innihald

Recife

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Recife

Recife er borg í Brasilíu, er höfuðstaður héraðsins Pernambuco með um 3,7 milljón íbúar (2022). Hún var stofnuð þann 12. mars 1537. Hollendingar réðu yfir borginni hluta 17. aldar og kölluðu Mauritsstad.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.