Fara í innihald

Heilbrigðisráðherra Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heilbrigðisráðherra er ráðherra í ríkisstjórn Íslands og starfar í dag undir velferðarráðuneytinu ásamt félags- og jafnréttismálaráðherra.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra (1970–2007)

[breyta | breyta frumkóða]
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Eggert G. Þorsteinsson 10. júlí 1970 14. júlí 1971 Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins Sjávarútvegsráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Magnús Kjartansson 14. júlí 1971 28. ágúst 1974 Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og iðnaðarráðherra.
Matthías Bjarnason 28. ágúst 1974 1. september 1978 Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar Sjávarútvegsráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Magnús H. Magnússon 1. september 1978 15. október 1979 Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
15. október 1979 8. febrúar 1980 Ráðuneyti Benedikts Gröndals Félagsmálaráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og samgönguráðherra.
Svavar Gestsson 8. febrúar 1980 26. maí 1983 Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Matthías Bjarnason 26. maí 1983 16. október 1985 Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar Heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra.
Ragnhildur Helgadóttir 16. október 1985 8. júlí 1987 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Guðmundur Bjarnason 8. júlí 1987 30. apríl 1991 Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar

Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Sighvatur Björgvinsson 30. apríl 1991 14. júní 1993 Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Guðmundur Árni Stefánsson 14. júní 1993 24. júní 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Sighvatur Björgvinsson 24. júní 1994 23. apríl 1995 Viðskiptaráðherra, iðnaðarráðherra, og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Ingibjörg Pálmadóttir 23. apríl 1995 23. janúar 2001

(14. apríl 2001)

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.

Vék úr ráðherraembætti um sinn frá 23. janúar 2001 vegna veikinda.

Fékk lausn frá embætti 14. apríl 2001.

Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Halldór Ásgrímsson 23. janúar 2001 14. apríl 2001 Utanríkisráðherra.

Gengdi stöðu heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í fjarveru Ingibjargar Pálmadóttur

Jón Kristjánsson 14. apríl 2001 7. mars 2006 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Siv Friðleifsdóttir 7. mars 2006 24. maí 2007 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Guðlaugur Þór Þórðarson 24. maí 2007 31. desember 2007 Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra

(heilbrigðisráðherra frá 1. janúar 2008).

Heilbrigðisráðherra (2008–2010)

[breyta | breyta frumkóða]
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Guðlaugur Þór Þórðarson 1. janúar 2008 1. febrúar 2009 Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde Var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra áður en nafnið breyttist.
Ögmundur Jónasson 1. febrúar 2009 1. október 2009 Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur

Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur

Álfheiður Ingadóttir 1. október 2009 2. september 2010 Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Guðbjartur Hannesson 2. september 2010 31. desember 2010 Samfylkingin Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Velferðarráðherra frá 1. janúar 2011.

Velferðarráðherra (2011–2013)

[breyta | breyta frumkóða]

Með sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins var velferðarráðuneytið stofnað. Sérstakur velferðarráðherra var starfandi frá 2011 til 2013 en eftir það var aftur settur sér heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra.

Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Guðbjartur Hannesson 1. janúar 2011 2013 Samfylkingin Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Var félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra áður en nafninu var breytt.

Heilbrigðisráðherra (2013–)

[breyta | breyta frumkóða]
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Kristján Þór Júlíusson 2013 2017 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar (2013-2016)

Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar (2016-2017)

Óttarr Proppé 2017 2017 Björt framtíð Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Svandís Svavarsdóttir 2017 2021 Vinstrihreyfingin – grænt framboð Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
Willum Þór Þórsson 2021 2024 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
Alma Möller 2024 Enn í embætti Samfylkingin Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur