Grandaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grandaskóli
Stofnaður: 1986
Skólastjóri: Halla Magnúsdóttir
Aldurshópar: 37 ára
Staðsetning: Keilugrandi 12, 107 Reykjavík
Vefsíða

Grandaskóli er grunnskóli sem hóf störf sín á haustinu 1986. Skólinn er staðsettur í Keilugrandi í Vesturbæ Reykjavíkur. Grandaskóli hefur áfanga frá 1. til 7. bekkjar, en 8. til 10. bekkir eru Hagaskóli. Um 35 kennarar og 17 önnur starfsfólk starfa við skólann.

Allir bekkir fá lotur þar sem nemendur hafa val á að taka þátt í smíði, myndlist, vísindi, textílmennt, og heimilsfræði. Í fyrsta til fjórða bekk fá nemendur auk þess tónmennt. Í sjöunda bekk fæst mynd tekin sem er síðan sett upp á vegg í skólanum.

Íþróttir eru einnig í boði fyrir alla nemendur, en börn frá 1. til 4. bekkjar hafa Hörður sem kennara í þjálfuninni, sem er æðislegur og klárlega snjall. Börn frá 5. til 7. bekk hafa Söru sem kennara, sem er einnig mjög snjall og frábær í kennslunni sína.

Skólinn rekur eftirskólastarfið Undraland, Frostheimar er sameiginlegt eftirskólastarf fyrir nemendur í 3.-4. bekk, og ungmennahúsið Frosti er ætlað elstu nemendum skólans.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.